Friday, December 12, 2008

Top 10 erlendu plötur ársins 2008

Tv On The Radio - Dear science,
Bon Iver - For Emma, Forever Ago
Shearwater - rook
Mae Shi - Hlllyh
Fleet foxes - Fleet foxes
Cloud Cult - Feel Good Ghosts (Tea-Partying Through Tornadoes)
m83 - Saturdays = Youth
Beck - Modern Guilt
Ladytron - Velocifero
The Kooks - Konk

Saturday, December 6, 2008

Born Ruffians

Fann Born Ruffians á pitchfork um daginn. Þessir strákar eru frá Toronto, Kanada og gáfu út sína fyrstu plötu, Red, Yellow & Bluesnemma á þessu ári. Minnir mig mikið á Clap Your Hands Say Yeah. Mikill ferskleiki og gleði á þessari plötu, sem fær ágætisdóma og alveg þess virði að kíkja á, þótt þeir séu ekki að gera neitt nýtt. Lykillög: I need a life, Foxes Mate for Life, Barnacle Goose, Badonkadonkey.